Við tengjum fólk saman
í hverju skrefi leiðarinnar

Starfa í STEAM?

Nokkur samstarfsfyrirtæki okkar:

Fólk er kjarni hvers fyrirtækis

Þess vegna störfum við með fyrirtækjum á Íslandi við að útvega þeim hæfileikaríkasta starfsfólkið og styðjum það í gegnum ráðningarferlið. Við leiðbeinum fyrirtækjum við að búa til fjölbreytt og heilbrigt starfsumhverfi, og tryggja að það sé kjarninn í mannauðsnálgun þeirra. Sambönd okkar á Íslandi og þekking á atvinnulífinu eru grundvöllurinn að því sem við gerum. Við sérhæfum okkur í hæfileikafólki á STEAM-sviðunum: vísindum, tækni, verkfræði, listum og stærðfræði.

Svo að fólk tengist í hverju skrefi leiðarinnar

Við tengjum fólk með því að rækta sterk sambönd við viðskiptavini okkar og starfsumsækjendur. Með því að vinna náið með mannauðsstjórum og öðrum stjórnendum kortleggjum við áherslur þeirra og stefnu fyrirtækisins, og kynnum fyrir starfsfólki sem mun njóta sín og blómstra í nýjum hlutverkum sínum. Við höfum sterka trú á gildi sjálfbærra sambanda sem endast lengi og grundvallast á trausti, heilindum og fagmennsku, sem eru kjarninn í áherslum okkar.

Að skapa vinnustaði þar sem fólk vill vera

Allir eru að tala um upplifun viðskiptavinarins, en hvað með starfsfólkið og upplifun þess? Með því að sameina mannauðsferla sem sniðnir eru að vellíðan starfsfólks, með notkun tækni og annarra úrræða, hjálpum við fyrirtækjum að búa til líflegri og heilbrigðari vinnustaði, sem laða til sín hæfileikafólk, og styðja þau sem fyrir eru í að ná betri árangri og eiga góða upplifun í vinnunni.

Við sérhæfum okkur í hæfileika­fólki á sviði STEAM á Íslandi

Við hjálpum fólki að skilja betur hæfileika sína og áhugasvið með því að kynna það fyrir nýjum atvinnumöguleikum. Með því að tengjast grunnhæfileikum sínum, og sjá hvernig þeir geta gagnast á ólíkum sviðum, tryggjum við að rétta fólkið fær vinnu í réttum teymum.

Við byggjum upp sterk sambönd við fyrirtæki á Íslandi svo við skiljum til fulls þarfir þeirra, og finnum fyrir þau rétta fólkið til að manna teymi og verkefni.

Ef þú starfar í vísindum, tækni, verkfræði, listum eða stærðfræði – settu þig í samband við okkur og við finnum fyrir þig réttu samböndin. Einnig ef þú vilt heyra meira um PEx (Starfsupplifun).

Starfa í STEAM? Meira um Starfsupplifun (PEx)

Services by Geko

Geko provides a number of different services to companies within the Tech & Innovation sector in Iceland. We work with over 80 different companies on various projects. All of our services are tailored for each project we commit to taking on, working closely as an addition to the team and a true partner in hiring and people strategy projects for our clients. * Candidate Experience design and implementation. * Employee Journey mapping * HR System implementation * Diversity, Equity, Inclusion & Belonging Workshops * Hiring 101 Workshops * Team alignment Workshops * Culture Code/ Employee Handbook design and implementation * Leadership Coaching * People Strategy design and implementation. Get in touch to find out more about how Geko can support your business through HR as a Service.

Kathryn

Ég hef ástríðu fyrir því að leiða saman fólk. Allir vilja vera á framabraut sem hæfir þeirra persónu og lífsstíl, og með því að skilja betur eigin áherslur finnur fólk fyrir betra jafnvægi og kemur fleiru í verk. Ég flutti til Íslands árið 2016, og tók með mér 20 ára reynslu í alþjóðlegri stjórnun, mannauðsstjórnun og ráðningarreynslu, eftir að hafa unnið með hæfileikafólki úr öllum geirum og sviðum þjóðfélagsins. Grunn áhersla mín er alltaf á að skapa fjölbreytilegt og vinalegt umhverfi, og að búa til vettvang þar sem fólk getur verið opið og heiðarlegt með markmið sín í starfi. Hjá Geko er sýn okkar sú að styðja fyrirtæki við að byggja upp líflega og manneskjulega vinnustaði, þar sem starfsfólkið nýtur sín á öllum sviðum.

Hulda Sif

I am a seasoned business owner having worked in a number of different industries over the years, gathering experience to build businesses from the ground up. When Geko was founded, I truly believed in the mission to support companies to build great workplaces that people want to work in. We are passionate about Diversity, Equity and Inclusion and being a part of something that makes a real difference to companies and people that work there is really rewarding. I completed my MBA in 2021 and joined Geko full-time as a co-founder.

Ania

Margrét Ósk